
KCR Practitioner námskeið 29-30 mars
KCR er verkjameðferð sem hefur sannað sig sem sú fljótvirkasta til að losa líkamann við verki.
Available spots
Service Description
Á þessu námskeið er kennt 23 þrepa „Protocal“ sem kallast KCR Level 1, sem að á undraverðan hátt kemur líkamanum á besta stað til að komast inní sitt eiginlega jafnvægi og við það falla í burtu verkir og vanlíðan jafnvel það sem eru búið er að vera lengi. KCR er einföld og hættulaus meðferð ef hún er gerð rétt og það er markmið námskeiðsins að kenna rétt handtök til að fullkomin útkoma sé niðurstaðan. KCR má gera á fólki á öllum aldri, allt frá ungabörnum til gamalmenna með aðlögunum. Meðferðin er gerð á nuddbekk. Hugsjón Hugh Gilbert stofnanda KCR (féll frá 2. apríl 2019) var að KCR væri fyrir alla og að í hverri fjölskyldu, íþróttafélagi, fyrirtæki... væri KCR í boði. Þess vegna er kostnaður við námskeiðið hafður í lágmarki og aðgengi fyrir alla haft í fyrirrúmmi. Kinetic Chain Release er hannað til að endurheimta jafnvægi í því hvernig vöðvar og sinar halda líkamsstöðunni. Með fyrirfram ákveðinni röð af teygjum og hreyfingum hjálpum við líkamanum að komast í sitt náttúrulega jafnvægi og minnka sársauka. Á fyrsta KCR námskeiðinu mínu 2011 losnaði ég við alla bakverki sem ég var búinn að vera með af og til í yfir 20 ár í einni meðferð! Það sagði mér allt sem ég þurfti að vita. Ég nota þetta á alla mína fjölskyldu reglulega með frábærum árangri, líka til að fyrirbyggja vanlíðan. Ég hef mjög oft fengið til mín fólk sem var búið að prófa allt og búið að fara í mjög marga tíma hjá alls kona sérfræðingum vegna verkja og vanlíðunar en verkirnir fóru svo eftir eina KCR meðferð... að fólk svaf í fyrsta skipti í langan tíma verkjalaust svo dæmi séu tekin. Kinetic Chain Release Protocol (KCR) received a 99% ranking from FOTO an industry leading outcomes management system which evaluated over 2500 KCR case studies against a huge data base of over 36 million. That means that KCR is now ranked as a number one treatment in the USA and Canada. Out of the 2500 clinician case studies that KCR was ranked against, the majority were from Physiotherapists. A comparison of treated conditions showed that for neck complaints an average of 10.8 visits were needed compared to the gold standard KCR which only required 1.6. A massive reduction in recovery time and costs for patients. Such an outstanding success rate is the reason KCR is rapidly becoming the gold standard for treatment.




Upcoming Sessions
Cancellation Policy
Skilmálar vegna sölu á vefsíðu Hjá Heilyndi - Heilyndi.is kennitala - Kt. 631023-1180 ALMENNT Hjá Heilyndi áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. GJALD: Viðskiptavinurinn samþykkir að greiða að fullu gjald vegna þjónustu fyrirfram. GREIÐSLA: Þegar gjald hefur verið greitt er það óafturkræft nema til þess komi að þjónustan falli niður. Hægt er að fara fram á endurgreiðslu einum degi áður en þjónustan á fara fram. ÞÁTTTAKA: Námskeiðshaldari áskilur sér rétt til þess að hætta við námskeið ef ekki fæst næg þátttaka. Þátttakendum er endurgreitt strax og námskeiðið er fellt niður. TRÚNAÐUR: Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. Lög og varnarþing.: Um þjónustuviðskipti gilda skilmálar sem skilgreindir eru í lögum um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og lög um þjónustukaup nr. 42/2000. Rísi ágreiningur milli aðila um efni þessara viðskiptaskilmála eða vegna brota á þeim má bera viðkomandi mál undir Kærunefnd þjónustu og lausafjárkaupa hjá Neytendastofu. Ef allt þrýtur er heimilt að reka mál vegna þessa fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur skv. ákvæðum laga nr. 91/1991. Gildistími Skilmálar þessir gilda frá 15.10.2024
Contact Details
Laugavegur 178, Reykjavík, Iceland