
Intro to Connective Tissue 11-12 jan 25.
Á þessu námskeiði, Intro to Connective Tissue (innsýn í bandvefinn) kynnumst við Bandvefnum.
Service Description
Á þessu námskeiði, Intro to Connective Tissue (innsýn í bandvefinn) förum við í ferðalag til að kynnast okkar eigin bandvef. Þér verður kennt hvernig þú getur aukið vitund þína og skilning á mikilvægu samtengikerfi vefja sem eiga sér stað um allan líkamann honum til stuðnings og varnar. Þú munt læra hvernig mildar teygjur og losun bandvefskerfisins með innsæi og næmni geta haft öflug heilunar áhrif á líkama, huga og jafnframt losað um tilfinningleg áföll. Samhliða líkamlegri tækni færðu kynningu á aðferðum sem munu auka getu þína til að heila og umbreyta líkamlegu, tilfinningalegu og andlegu ástandi. Þetta grunnnámskeið veitir innsýn og og kennir aðferðir sem að byggt er á í framhaldsnámskeiðum KCR s.s. eins og Bandvefslosun I og II. Námskeiðið er aðeins opið þeim sem lokið hafa KCR I Lengd námskeiðs: 2 dagar (14 vinnustundir) Að loknu námskeiðinu færðu skírteini um að hafa lokið Intro to Connective Tissue. Námskeiðið eykur vitund þína og skilning á mikilvægum samtengigum kerfa og vefja sem eiga sér stað um allan líkamann sem þú getur notað fyrir þig og þá sem til þín leita. Connective Tissue Release is based on Myofascial Release ‘the ultimate therapy that is safe, gentle and consistently effective in producing results that last’. Trauma, inflammatory responses, and/or surgical procedures create Myofascial restrictions that can produce tensile pressures of approximately 2,000 pounds per square inch on pain sensitive structures that do not show up in many of the standard tests (x-rays, myelograms, CAT scans, electromyography, etc.) The medical approach is to drug patients so they temporarily are free from pain, but does nothing to address the “straitjacket” of pressure (the connective tissue freeze) that is causing the pain. Traditional physical, occupational and massage therapy treats the symptoms caused by the pressure of the “straightjacket” of the Myofascial system but does nothing to alleviate the “straightjacket” of pressures that causes and perpetuates the symptoms. This is why so many patients only have temporary results never seeming to get better with traditional therapy. Only Myofascial Release treats the entire Myofascial mind/body complex eliminating the pressure of the restricted Myofascial system. By: John F Barnes, PT




Cancellation Policy
Skilmálar vegna sölu á vefsíðu Hjá Heilyndi - Heilyndi.is kennitala - Kt. 631023-1180 ALMENNT Hjá Heilyndi áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. GJALD: Viðskiptavinurinn samþykkir að greiða að fullu gjald vegna þjónustu fyrirfram. GREIÐSLA: Þegar gjald hefur verið greitt er það óafturkræft nema til þess komi að þjónustan falli niður. Hægt er að fara fram á endurgreiðslu einum degi áður en þjónustan á fara fram. ÞÁTTTAKA: Námskeiðshaldari áskilur sér rétt til þess að hætta við námskeið ef ekki fæst næg þátttaka. Þátttakendum er endurgreitt strax og námskeiðið er fellt niður. TRÚNAÐUR: Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. Lög og varnarþing.: Um þjónustuviðskipti gilda skilmálar sem skilgreindir eru í lögum um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og lög um þjónustukaup nr. 42/2000. Rísi ágreiningur milli aðila um efni þessara viðskiptaskilmála eða vegna brota á þeim má bera viðkomandi mál undir Kærunefnd þjónustu og lausafjárkaupa hjá Neytendastofu. Ef allt þrýtur er heimilt að reka mál vegna þessa fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur skv. ákvæðum laga nr. 91/1991. Gildistími Skilmálar þessir gilda frá 15.10.2024
Contact Details
Laugavegur 178, Reykjavík, Iceland
003548238093
heilyndi@gmail.com